Skolseta með öflugum þvotti og þurrki. Varan er þróuð með notkun í öldrunarþjónustu að leiðarljósi.
Stuðningsarmar sem virka með skolsetum.
Hækkar skolseturnar um 4cm. Festist milli salernisskálar og skolsetu.
R2D2 er lyftikerfi til hækkunar og lækkunar, sem gerir salernisferðir fyrir eldri borgara og einstaklinga með hreyfihamlanir.
Setulyftuna er hægt að nota með öllum salernum, hvort sem er venjuleg seta eða skolseta.
Þarfnast ekki uppsetningar, einungis innstungu við salernið.
Hreinlætisvörðurinn gengur með Jasmin Care og Jasmin Care XL.
Er smellt á, án verkfæra.
Auðvelt að taka af og hreinsa.
fæst einnig í svörtu, sem hentar vel fyrir einstaklinga með elliglöp.
Þegar er þrýst á hnappinn framkvæmist innstillt þvotta- og þurrkunaraðgerð.
Þegar þrýst er á hnappinn framkvæmist innstillt þvotta- og þurrkunaraðgerð.