Þjónusta

Niðurstöður úr Árósa verkefninu

• Rannsóknin sýnir að bærinn geti sparað að

lágmarki 51,8 mínútu pr. einstakling á viku.

Mikil ánægja með skolseturnar hjá bæði

notendum og hjúkrunarstarfsfólki.

Þvagfærasýkingar og húðvandamál voru

sýnilega færri hjá notendum.

Jafnframt var minna um hægðar vandamál

hjá notendum.