Um Hjúka

Hjúki

Hjúki er nýtt fyrirtæki sem  sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á skolsetum og öðrum hjálpartækjum innan sem utan heilbrigðisgeirans.

Hjúki ehf var stofnað árið 2018 af Hannesi Þór Sigurðssyni, Einari Vigni Sigurðssyni og Kristjáni Zophoníassyni, með það að leiðarljósi að veita persónulega ráðgjöf og þverfaglega samvinnu á sviði heilbrigðistækni er varðar klósett.

Stefna

Stefna Hjúka er að allir hafi aðgang að salerni sem þvær og þurrkar.

Skolseturnar okkar hafa m.a. verið notendaprófaðar í samvinnu við Teknologisk institut, og eru mest prófuðu og notuðu skolsetur í Danmörku.

Flaggskip Hjúka er Jasmin care skolsetan og R2D2 setulyftari, bæði mikið notað á Norðurlöndum.

 

þjónusta

Við bjóðum uppá.

  • Faglega þjónustu.
  • Uppsettningu og tengingu á búnaði.
  • Kennslu fyrir starfsfólk.
  • Þjónustusamninga (væntanlegir)

Persónuvernd

Hjúki ehf. virðir friðhelgi persónuupplýsinga um viðskiptavini sína. Með því að

heimsækja vefinn okkar lýsir þú þig samþykkan þeim hefðum sem lýst er í

núverandi yfirlýsingu um persónuvernd og öryggi. Ef þú hefur áður heimsótt vefinn

okkar vinsamlega kynntu þér yfirlýsinguna að nýju til að fullvissa þig um að þú

þekkir núverandi skilmála. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi öryggi og

trúnað við meðferð upplýsinga um þig geturðu haft samband við okkur með

tölvupósti á hjuki@hjuki.is

Upplýsingar sem við söfnum

Mögulegt er að við söfnum persónugreinanlegum upplýsingum um þig, svo sem

nafni, kennitölu, heimilisfangi, netfangi, símanúmeri og kreditkortanúmeri, í

tengslum við afgreiðslu á pöntun frá þér eða vegna annarra samskipta við þig. Til

dæmis skráum við þær persónugreinanlegu upplýsingar sem nauðsynlegar eru til

að koma til skila þeirri vöru sem þú kaupir. Einnig fjármálatengdar upplýsingar, svo

sem kreditkortanúmer og heimilisfang vegna reiknings, og einstaklingsupplýsingar,

svo sem netföng, heimilisfang, símanúmer og viðtökustað vörusendingar.

Fjármálatengdar upplýsingarnar eru nýttar eingöngu til að innheimta greiðslu fyrir

þá vöru sem þú kaupir og eru ekki vistaðar á vefnum.